Nú er Uppsveitardeild Loga, Smára og Trausta lokið og stóðum við okkur all vel. Í liðakeppninni vorum við í 4. Sæti með 157 stig og Hermann Karlsson var í 5. sæti í einstakligskeppninni. Í liðin voru Gunnar Jónsson, Birna Káradóttir, Björn Jónsson, Sigurbjörg Bára Björnsdóttir og Hermann Karlsson.