Sigurbjörg Bára útskrifast í vor frá Fjölbrautaskóla Suðurlands og héldu krakkarnir upp á það með hinni árlegu Dimmiteringu. Krakkarnir höfðu látið sauma á sig búninga og svo var þeim skipt upp í lið sem áttu að leysa ýmsar þrautir. Þau skemmtu sér vel og höfðu gaman af.