Lipurtá kastaði í nótt og átti hún rautt hestfolald. Faðirinn er Sveinn-Hervar. Þetta er fallegt folald og ber sig vel. Við eigum von á öðru folaldi undan Sveini-Hervari og vonust auðvitað eftir því að þau verði bæði miklir gæðingar.
Vorsabær 2, Skeiðum, 801 Selfoss -
Netfang / Email: bjornjo@vorsabae2.is -
Sími / Phone: 486-5522 -
Gsm / Mobile: 861-9634 (Björn) / 866-7420 (Stefanía)
|