Í dag bar fyrsta ærin og er þá sauðburðurinn formlega hafinn. Þetta verður þriggja vikna törn og vonum við að allt gangi vel. Það eru rúmlega 60 ær sem bera en hætta er á að seint verði hægt að setja út fyrstu lambærnar eins og tíðin er.
Vorsabær 2, Skeiðum, 801 Selfoss -
Netfang / Email: bjornjo@vorsabae2.is -
Sími / Phone: 486-5522 -
Gsm / Mobile: 861-9634 (Björn) / 866-7420 (Stefanía)
|