Reykjavíkur meistaramót 9 maí.

Hreyfill og Sigurður Óli kepptu í 4 gangi um seinustu helgi á Reykjavíkurmeistaramótinu. Þeim gekk vel og eftir forkeppni voru þeir í 2 sæti með einkunn 7,13. Í úrslitunum sem voru á sunnudeginum gekk þeim einnig vel. En við skoðun á fótum eftir keppnina kom í ljós að Hreyfill hafði skrámað sig aðeins á framfæti og fékk hann þess vegna ekki einkunn. En hann hefði haldið 2. sæti með einkunn 8,34. Þetta er hans fyrsta keppni og voru margir þekktir og reyndir hestar

_DSC0373

_DSC0392

_DSC0409

_DSC0423

_DSC0447

Úrslitakeppnin.

Úrslitakeppnin.