Brennimerking 12 maí.

Við höldum í þann sið að brennimerkja ærnar. Við setjum númera röð í vinstra horn og fyrsta talan í númerinu gefur til kynna árið sem ærin er fædd. Og þá setjum við BJÓNS í hægra hornið líka. Við tókum núna 2 árganga eða gemlingana og tvævelurnar.

Stefanía, Nanna og Björn að brennimerkja.

Stefanía, Nanna og Björn að brennimerkja.

Brennimerkin hituð.

Brennimerkin hituð.