Sauðburða aðstaða útbúin.25 maí.

Tíðin nú í vor hefur ekki verið neitt til að hrópa húrra yfir. Kalt og engin spretta. En sauðburður heldur áfram þrátt fyrir það og þar sem að við vildum ekki setja nýbornar ær með lömbin út í svona tíðarfari þá ákváðum við að gera aðstöðu í reiðhöllini fyrir nýbornar ær. Þetta var flótlegt enda áttum við mikið að 2×6 plastborðum sem við gátum notað til að gera skilrúm og jötu fyrir ærnar. Svo núna una ærnar sér vel með lömbin með nóg að éta í staðin fyrir að norpa í kuldanum úti.

Kindur 26 15

Kindur 25 15

Kindur 24 15

Gott að vera inni í hlýjunni.

Gott að vera inni í hlýjunni.