Merar kasta. 26 maí.

En halda merar áfram að kasta og í dag köstuðu tvær merar. Fyrst kastaði Kolbrún. Hún kom með rauðstjörnóttan hest undan Sveini-Hervar. Folaldið er fallegt og sérlega háfætt svona nýkastað. Þá kastaði Nös líka og hún kom með brúna hryssu undan Blæ frá Miðsitju. Það er einnig fallegt og hreyfir sig vel.

Kolbrúnarsonur.

Kolbrúnar sonur.

Kolbrúnarsonur

Kolbrúnar sonur.

????????????????????????????????????

Kolbrúnar sonur.

Nasar dóttir.

Nasar dóttir.

Nasar dóttir.

Nasar dóttir.

Nasar dóttir.

Nasar dóttir.