Við skoðum alltaf ungfolana á vorin og ákveðum hvaða folar fái að halda sínu eitthvað áfram. Þrír 1 vetra gamlir folar sluppu í gegnum síuna í þetta sinn, en það eru: Ganti undan Lipurtá og Hreyfli, Hugi undan Hátíð og Hreyfli og Taktur undana Kolbrúnu og Toppi frá Auðsholthjálegu.