Molda kastar. 10 júní.

Í morgun var komið moldvindótt hestfolald hjá Moldu. Vorum heppin að fá þennan lit sem er ekki mikið um í íslenska hestastofninum. Folaldið er fallegt með langan og velsettan háls og fer á góðgangi. Þarna er rakið stóðhestsefni á ferð. Faðirinn er Þeyr frá Holtsmúla en hann er bleikvidnóttur á lit.

Molda kastar 9 15

Molda kastar 14 15

Molda kastar 16 15