Brúnblesa kastar. 12 júní.

Nú er Brúnblesa búin að kasta. Brúnn tvístjörnóttur hestur kom hjá henna. Flott folald með langan og grannan háls. Háfætt og léttbygt. Fer mest á tölt. Faðirinn er Hreyfill frá Vorsabæ 2.

Brúnblesa kastar 7 15