Saga horn á hrút. 20 júní 2015

Það er ýmislegt sem bændur lenda í og eitt af því er að saga horn á hrútum ef þau eru farin að vaxa of nærri og koma þannig í veg fyrir að þau særi kinn eða auga. Hér eru myndir af því þegar að kvinnurnar á bænum voru að saga hornin á einum hrútnum.

??????????????