Evíta kastar. 22 ágúst 2015

Evíta kastaði í dag og kom enn eitt hestfolaldið. Evíta var búin að vera hjá hesti í fyrra sem lenti í óhappi og fyljaði því ekki neina hryssu. Þegar það kom í ljós fór hún svo til Trymbils frá Stóra- Ási og kastaði þess vegna svona seint núna. Þetta er laglegt folald og hreyfir sig vel, brokkar og töltir með góðum fótaburði.

Evíta kastar 11 15

?

?