Kýr ber. 27 ágúst 2015

Ein holda kýrin bar úti í sumar svörtum kvígukálfi. Það er gaman að fylgjast með kálfinum þegar að hann er að leika sér og ekkert er betra fyrir svona nýfæddann kálf en að vera úti í Guðs grænni náttúrinni og að geta stokkið um, fengið sér sopa hvenær sem er og hvílt sig þess á milli.

Kýr 7 15 (7)