Jón Emil í tónleikaferð til Ameríku. 9 sept. 2015

Dynfari, hljómsveitin sem Jón Emil er í og stofnaði ásamt Jóhanni Erni fóru 1. september í tónleikaferð til Bandaríkjanna og Kanada. Þar munu þeir spila ásamt rúmensku hljómsveitinni Negura Bunget, sem er metal band eins og Dynfari. Ferðalagið mun taka tæplega 2 mánuði og þeir munu fara víða, þannig að þetta verður mikil keyrsla, en örugglega mjög gaman.

Jón Emil 8 15

Jón Emil á tónleikum.

Jón Emil 6 15 Plötur

Plötur sem hljómsveitin Dynfari hefur gefið út.

Jón Emil og hljómsveit 7 15