Hrina kastar 7 júlí 2015

Nú er Hrina köstuð og hún kom með bleikálótt hestfold. Það er stórt eins og flest afkvæmi Hrinu með langan og vel settan háls, lappalangt og fallegt og fer um á tölti. Það er undan Þey frá Holtmúla, Stálasyni.

12177996_10205424071497536_124153778_n

12188719_10205424071577538_2046297279_n