Sigurbjörg Bára farin til Frakklands. 23 sept 2015

Sigurbjörg Bára fór til Frakklands í gær og ætlar að vera þar eitthvað fram eftir hausti. Hún verður hjá kunningjum okkar þeim Sophie og Martin. Þetta á eftir að vera mikil upplifun fyrir Sigurbjörgu Báru að sjá sig um og kynnast lífsháttum í öðru landi og svo á hún eftir að prófa hesta sem við höfum selt út til Sophie t.d. Stirni sem er graðhestur þar á bæ.

?

?