Færeyjarferð. 10 okt. 2015.

Við hjónakornin skelltum okkur til Færeyja og vorum þar í 5 daga. Leigðum okkur bíl og keyrðum um eyjarnar. Þetta var skemmtileg ferð og vorum við heppin með veður. Hér koma nokkrar myndir úr ferðinni.

Flogið var frá Reykjavíkurflugvelli og lent á Vágar flugvelli (um fjögurleitið) sem er á eyjunni Vágar. Við keyrðum aðeins um eyjuna en fórum svo yfir til Straumeyjar en til þess þurftum við að fara í undirgöng undir Vestmannasund. Göngin eru á milli 5-6 km. Komum á Hótel Föreyjar um kvöldmatarleitið. Hótelið er staðsett rétt fyrir utan höfuðborgina Þórshöfn.

Landsýn. Færeyjar við erum mætt.

Landsýn. Færeyjar við erum mætt.

Vágar flugvöllur

Vágar flugvöllur

Gásarhólmi

Gásarhólmi

Hótel Færeyjar.

Hótel Færeyjar.

Á öðrum degi fórum við til Þórshafnar og skoðuðum okkur þar um. Það var eini dagurinn sem var dumbungur yfir en sluppum við rigningu.

Gamlar fallbyssur á Skansinum.

Gamlar fallbyssur á Skansinum.

Höfnin í Þórshöfn. Smyrill við festar.

Höfnin í Þórshöfn. Smyrill við festar.

Aðsetur ambassadors Íslands.

Aðsetur ambassadors Íslands.

Gamli bærinn í Þórshöfn

Gömul skemma.

Gömul skemma.

Gamla höfnin.

Gamla höfnin.

Seinni partinn fórum við til Kirkjubæjar en það er gamall bóndabær syðst á Straumey. Það er viðhaldið gömlum húsum og kirkjum og einnig er hægt að fara inn í eitt húsið og sjá við hvaða aðstæður fólkið bjó í gamla daga.

Fyrsta sem mætti okkur í Kirkjubæ. Holdanaut á beit.

Fyrsta sem mætti okkur í Kirkjubæ. Holdanaut á beit.

Gamalt fjós.

Gamalt fjós.

Gamall bóndabær

Gamall bóndabær

Kirkjugarðurinn og gamla kirkjan.

Kirkjugarðurinn og gamla kirkjan.

Í þessu húsi var safn.

Verið að endurbyggja gömlu kirkjuna

Herbergi í safninu

Verkfærri til veiðar.

Baðstofan.

Á þriðja degi ákváðum við að keyra um Austureyju og sjá hvað þær hefðu upp á að bjóða.

Færeyskar kindur á beit fyrir utan hótelherbergið.

Færeyskar kindur á beit fyrir utan hótelherbergið.

Oyrarbakki.

Oyrarbakki.

Fótboltavöllur. Alþjóðlegur völlur í hlíðinni fyrir ofan Tóftir.

Fótboltavöllur. Alþjóðlegur völlur í hlíðinni fyrir ofan Tóftir.

Fjós.

Fjós.

Þrándur í Götu.

Þrándur í Götu.

Hrútur eða sauður.

Hrútur eða sauður.

Keyrt upp frá Funning.

Keyrt upp frá Funning.

Fallegt yfir að líta.

Fallegt yfir að líta.

Túnin. Litlir skjælar, brött og blaut.

Túnin. Litlir skjælar, brött og blaut.

Höfnin í Gjógv.

Höfnin í Gjógv.

Gjógv. Mörg lítil hús sem eru leigð út á sumrin.

Gjógv. Mörg lítil hús sem eru leigð út á sumrin.

Eiðiskollur, Risinn og Kellingin.

Eiðiskollur, Risinn og Kellingin.

Niðaravatn við Eiðiskoll.

Niðaravatn við Eiðiskoll.

Múgavél. Nauðsynlegt tæki í brekkunum.

Múgavél. Nauðsynlegt tæki í brekkunum.

Mikið bundið í smárúllur.

Mikið bundið í smárúllur.

Vegakerfið gott og mikið af jarðgöngum

Vegakerfið gott og mikið af jarðgöngum

Fjórði dagur.

Við vorum svo heppin að 5 mínútna gangur frá hótelinu var hestaleiga og ákváðum við að skella okkur á hestbak enda er það regla hjá okkur að fara helst á hestbak í öllum löndum sem við komum til. Tekin var hringur í hlíðinni fyrir ofan hestaleiguna með viðkomu í hesthúsahverfi Þórshafnarbúa. Riðum við á  mjög góðum stíg sem er mikið notaður bæði af ríðandi fólki sem og göngufólki.

Við komin á hestbak

Hesthúsahverfið í Þórshöfn.

Við tökum okkur vel út.

Reiðhöllin.

Þórshöfn til hægri. Hótelið í mið og hesthúsið til vinstri.

Hesthúsið.

​Eftir hestaferðina ákváðum við að skoða betur Straumey og keyrðum af stað.

Kollafjörður

Kollafjörður

Kollafjörður

Kollafjörður

Heyskapur

Heyskapur

Vestmanna

Vestmanna

Vestmanna

Vestmanna

Kvívík

Kvívík

Litlar heyrúllur.

Litlar heyrúllur.

Í Saksunardal

Í Saksunardal

Saksun

Saksun

Saksun. Gömlum húsum vel við haldið.

Saksun. Gömlum húsum vel við haldið.

Alstaðar kindur á beit í öllum fjallhlíðum

Alstaðar kindur á beit í öllum fjallhlíðum

Eiðiskollur, Risinn og Kelling.

Eiðiskollur, Risinn og Kelling.

Tjörnuvík. Fallegt þorp austast á Straumey.

Tjörnuvík. Fallegt þorp austast á Straumey.

Gömul hús í Tjörnuvík

Gömul hús í Tjörnuvík

Gömul hús í Tjörnuvík. Vel viðhaldið

Gömul hús í Tjörnuvík. Vel viðhaldið

Færeyskar kindur. Margar voru með stór merkispjöld hangandi um hálsinn

Færeyskar kindur. Margar voru með stór merkispjöld hangandi um hálsinn

​5 Dagur.

Þá var komið að heimferð og lögðum við tímalega af stað og keyrðum til Vágar.

Bíllinn skilinn eftir á flugvellinum. Búinn að reynast vel.

Heimaslóðir.