Sigurbjörg Bára í Frakklandi 3 nóv. 2015

Sigurbjörg Bára er ánægð í Frakklandi. Veðrið búið að vera mjög gott, allt upp í 21° hiti. Hún er að frumtemja 3 hross og svo er hún einning að þjálfa meira tamin hross. Í seinustu viku var hún á sýningu í Lyon sem er árlega haldin þar og eru þar sýnd hross alls staðar að og af mörgum kynjum. Hún og Martin sem hún vinnur hjá fóru með sitthvort hrossið og eru að sýna þrisvar á dag alla vikuna. Hún Sýnir Stirnir 8 vetra stóðhest sem er ættaður frá okkur. Það er búið að ganga vel hjá þeim og hafa Íslensku hestarnir vakið verðskuldaða athygli.

Sigurbjörg Bára á Stirni og að sjálsögðu með Íslenska fánann.

Sigurbjörg Bára á Stirni og að sjálsögðu með Íslenska fánann.