Móðir. Nös frá Vorsabæ 2 IS1998287983
Faðir: Hreyfill frá Vorsabæ 2 IS2008187983
Klettur er brúnstjörnóttur geldingur. Hann er virkilega efnilegur klárhestur með tölti með allar gangtegundir jafnar og góðar. Hann kann allar helstu fimiæfingar, góður í beisli og ber sig vel í reið. Klettur er geðgóður og jákvæður í lund, hentar því vel fyrir unga reiðmenn sem vilja spreyta sig í keppni, jafnt sem fullorðna!