M: Snerpa frá Vorsabæ 2 IS1999287983
F: Hreyfill frá Vorsabæ 2 IS2008187983
Snekkja er 4 vetra og hefur verið tamin í aðeins 4 mánuði. Þessi hryssa er mjög spennandi efni fyrir þá sem eru að leita sér að framtíðar ræktunarhryssu! Hún er rauðblesótt glófext, stór og fallega byggð. Móðir er Forsetadóttirin Snerpa frá Vorsabæ 2, 1 verðlauna hryssa með m.a. 9 fyrir skeið og faðirinn er Hreyfill (9,5 x 3).
Snekkja er 5 gangshryssa með gott geðslag og viljug, hágeng og rúm á gangi!