Hagur IS2012187986 frá Vorsabæ 2

Móðir: Tíska frá Vorsabæ 2 IS2000287986

Faðir: Hreyfill frá Vorsaæ 2 IS2008187983

Hagur  er glómóvindóttur, stór og fallegur mikið efni fyrir þann sem er að leita sér að keppnishesti. Hann er vel taminn, kann allar helstu fimiæfingar og flest allir geta riðið honum. Hagur er hágengur og hreingengur. Gaman að sjá hvað hann hefur erft marga eiginleika frá föður sínum Hreyfli!