Molda IS2000235708 frá Lundi.

Molda og Nanna S. Mikkelsen

Molda og Nanna S. Mikkelsen

  

 

 

 

  Ff:Hrannar frá Kýrholti
F:Hágangur frá Sveinatungu  
  Fm:Draumey frá Sveinatungu
  Mf:Angi frá Laugarvatni
M:Syrpa frá Lundi  
  Mm:Hremsa frá Lundi
   

Molda er fædd í Lundi í Lundareykjardal.Við fengum hana 5 vetra hjá Magnúsi Lárussyni þá reiðfæra. Molda er faxprúð með frítt höfuð 8,5 og langann og grannann háls 8,5. Molda er með mjög gott tölt 8,5. Hreyfingarnar eru háar með miklu framgripi. Hún fékk einnig 8,5 fyrir vilja og geðslag. Fyrir brokk fékk hún 8,0 en það er hátt og kraftmikið. Þá fékk hún einnig 8,0 fyrir stökk og fegurð í reið. Fyrir skeið fékk hún 7,5. Molda var seld Odd Ivar Noregi um haustið 2015

 

Molda og Jóhann K Ragnarsson

Molda og Jóhann K Ragnarsson

Molda og Jóhann K Ragnarsson

Molda og Jóhann K Ragnarsson

   

 

Kynbótadómur: 7,98-8,15=8,08

Afkvæmi Moldu:

Halastjarna

Rauðstjörn.fædd 2008.

Faðir:Sædynur frá Múla.

Kynbótadómur.8,18-8,51=8,38

Seld Tiina Hiltunen Finnland.

NN

NN

Hryssa. Jarpstjö. fædd 2009.

Faðir: Forseti Vorsabæ 2.

Fórst 2009.

Léttfeti

Léttfeti

Leirljósstjörnóttur fæddur 2010.

Faðir: Hlekkur Lækjamóti.

Fórst 2010.

Rás

Rauð fædd 2011.

Faðir: Mjölnir frá Hlemmiskeiði.

Seld Odd Ivar Lågøen Noregi .

Nanna

Brún fædd 2012.

Faðir:  Hreyfill frá Vorsabæ 2

Seld innanlands.

Míla

Brún fædd 2013.

Faðir: Hreyfill frá Vorsabæ 2

Dó af slysförum 2015

Húmi

Húmi

Brúnstjörn. fæddur 2014

Faðir: Hrymur frá Hofi

Fórst.

Bjarmi

Moldvindóttur fæddur 2015

Faðir: Þeyr frá Holtsmúla.

Seldur til Melissa Hoffmann Þýskaland

   
   
   

Kynbótahryssur Vorsabæ 2.