Kappi IS2012187984 frá Vorsabæ 2

Kappi 13 16 Kappi er jarpstjörnóttur, alhliða geldingur. Hann er mjög stór og fallegur, bolléttur og háfættur með langan háls. Kappi hefur fengið 6,0 í T1 í hans fyrstu keppni og annað sætið í ungmennaflokki. Kappi er með gott geðslag, samvinnufús og kann allar helstu fimiæfingar. Allar hans gangtegundir eru mjög góðar og hann hefur enga slæma gangtegund.

Báðir foreldrarnir eru 1. Verðlauna, móðir hans hlaut 9 fyrir skeið og faðirinn 9,5!
Faðir hans er Kinnskær frá Selfossi sem hefur einnig verið að gera góða hluti sem keppnishestur.

Kappi er mjög efnilegur í T1,T2 og fimmgangskeppnir!

Móðir: Snerpa frá Vorsabæ 2 IS1999287983

Faðir: Kinnskær frá Selfossi IS2005182700


Kappi 13 16
 Kappi 5 16

Kappi 22 16
Kappi 17 16

Kappi 35 16

Kappi 6 14
   
   

Video.2016