Stirnir í Frakklandi.

Við fengum sendar nokkrar mydnir frá Sophie og Martin í Frakklandi af Stirni sem þau keyptu af okkur fyrir 4 árum. En hann er undan Kolbrúnu og Stála frá Kjarri. Við vorum búin að nota hann áður en hann fór úr landi og erum við að temja afkvæmin núna. Þau koma vel út og eiga eftir að nýtast vel og sum eru efni í keppnishross.

Stirnir 1 15

Stirnir og Sophie í Frakklandi.

 

Stirnir 5 15

Stirnir 11 15