Kolbrún IS1993287989 frá Vorsabæ 2

Kolbrún

Kolbrún

MM:Litla-Jörp Vorsabæ 1
M:Litla-Jörp Vorsabæ 2
MF:Þröstur Teigi
FM: Perla Brattholti
F:Vákur Brattholti
FF:Gassi Vorsabæ 2

Kolbrún var sýnd í síðsumarssýningu á Gaddstaðaflötum fimm vetra gömul. Hún hlaut í einkunn 7,65 fyrir byggingu og 7,96 fyrir hæfileika og í aðaleinkunn 7,80. Byggingin var ekki nógu þroskamikil þegar hún var sýnd en það breyttist. Hún er klárhryssa með 9,0 fyrir tölt og 8,5 fyrir vilja og fegurð í reið. Hún var ekki sýnd aftur og hefur verið í folaldseignum síðan. Kolbrún hefur skilað mörgum afkvæmum en einungis tveimur dætrum. Nú er kominn stór ættbogi út af henni í gegnum eldri dótturina og marga af sonum hennar, sérstaklega Hreyfli. Því má segja að hún sé nú þegar orðin mikil ættmóðir.

Kynbótadómur: 7,65-7,96=7,80

Afkvæmi Kolbrúnar.

Evíta

Evíta

Brún/nösótt fædd 2002.

Faðir: Sveinn-Hervar frá Þúfu.

Kynbótadómur 8,14-8,16=8,15.

Þar af fékk hún 9 fyrir tölt og fegurð í reið.

Í eigu búsins og komin í ræktun.

Tindur

Tindur

Brúnn. Fæddur 2003.

Faðir: Hvinur frá Egilsstaðakoti.

Seldur til Noregs.

Pinni

Brúnn. Fæddur 2004.

Faðir: Brjánn frá Reykjavík.

Í eigu búsins.

Gljái

Gljái

Brúnn. Fæddur 2005.

Faðir: Álfasteinn frá Selfossi.

Seldur Nadja Andréewitch í Svíþjóð.

 

Stirnir

Móálóttur. Fæddur 2007.

Faðir: Stáli frá Kjarri.

Kynbótadómur. 7,93-7,80=7,85

Seldur Sophie Clémentz í Frakklandi.

Stóðhestur.

Hreyfill

Brúnn. Fæddur 2008.

Faðir: Dugur frá Þúfu.

Í eigu búsins.

Kynbótadómur: 8,50-8,56=8,54

Gýmir

Gýmir

Rauður/tvístjörnóttur fæddur 2009

Faðir: Grunnur frá Grund.

Seldur Wendy van Olphen í Hollandi.

Mardöll

Rauð/blesótt. Fædd 2010.

Faðir: Mjölnir frá Hlemmiskeiði.

Kynbótadómur:7,94-7,80=7,86

Í eigu búsins.

Vitnir 43 14

Vitnir

Rauð/tvístjörnóttur. Fædd 2011.

Faðir: Kjarni frá Þjóðólfshaga.

Í eigu búsins.

Draumur

Draumur

Jarpur fæddur 2012.

Faðir: Spuni Vesturkoti.

Seldur: Nadja Andréewitch Svíþjóð

Hlaut í kynbótadóm: 8,39 – 7,87 =8,08 sem klárhestur

Fylkir

Rauðblesóttur fæddur 2013.

Faðir: Glóðafeykir frá Halakoti.

Í eigu búsins.

Taktur

Brúnn fæddur 2014.

Faðir: Toppur frá Auðsholtshjálegui.

Í eigu búsins.

Sprettur

Sprettur

Rauðtvístjörnóttur fæddur 2015.

Faðir: Sveinn Hervar frá Þúfu.

Í eigu búsins.

Djásn

Brúnskjótt tvístjörnótt fædd 2017

 Faðir: Sigur frá Stóra-Vatnsskarði.

Í eigu búsins.

Kynbótahryssur Vorsabæ 2.