Litla Jörp 2 IS1983287049 frá Vorsabæ 2

Litla-Jörp

Litla-Jörp

Ff. Hrafn, Kröggólfsstöðum
F. Þröstur, Teigi
Fm. Fluga, Hólum
Mf. Glóblesi, Eyvindarhólum
M. Litla Jörp 1, Vorsabæ 1
Mm. Freyja, Vorsabæ 1

Litla Jörp 2 er fædd 1983 og eignaðist 15 afkvæmi. Hún var tamin af Birni eiganda sínum og sýnd af honum 7 vetra gömul á héraðssýningu á Gaddstaðaflötum. Þar hlaut hún í einkunn fyrir byggingu 7,58; hæfileika 7,83 og í aðaleinkunn 7,70. Einkunnir hennar gáfu ekki til kynna að þar væri mikil ræktunarhryssa á ferðinni en annað átti eftir að koma í ljós. Litla-Jörp er fallin frá.

Kynbótadómur: 7,58-7,83=7,70

Afkvæmi

Litla-Jörp og Sókn sida

Sókn

Sókn jörp fædd 1989.

Faðir: Gassi fráVorsabæ 2

Fórst 2 vetra

Þöll

Þöll

Jörp fædd 1991.Faðir Hrafn frá Holtsmúla.

Seld Magnúsi T. Svavarssyni

Kynbótadómur 8,21-8,17=8,19

Þar af fékk hún 9 fyrir tölt og fegurð í reið.

Fékk heiðursverðlaun fyrir afkvæmi 2009.

Kolbrún

Kolbrún

Brún fædd 1993.

Faðir;Vákur frá Brattholti.

Kynbótadómur7,65-7,96=7,80.

Þar af fékk hún 9 fyrir tölt.

Kolbrún er ræktunarhryssa í Vorsabæ 2

 

Björk

Varði

Jarpur fæddur 1994.

Faðir: Vákur frá Brattholti.

Seldur til USA.

Drómi

Drómi

Jarpur fæddur 1995.

Faðir; Hrafni frá Holtsmúla.

Eigandi Emilia Anderson í Svíþjóð.

Forseti

Forseti

Jarpur fæddur 1996.

Faðir: Hrafn frá Holtsmúla.

Kynbótadómur: 8,39-8,71=8,58.

Þar af  9 fyrir tölt, vilja og geðslag og fegurð í reið.

Þá fékk hann 9,5 fyrir bak og lend og hófa.

Forseti er í eigu búsins.

Snjall

Snjall

Brúnn/ stjörnóttur fæddur 1997.

Faðir:  Hrynjandi Hrepphólum.

Kynbótadómur 8,18-8,40=8,31

Þar af fékk hann 9 fyrir höfuð.

Snjall er nú í Danmörku.

Björk

Björk

Brún fædd 1998.

Faðir Kjarkur frá Eigilsstaðarbæ.

Björk er í Danmörku.

Kraftur

Kraftur

Rauðurtvístjörnóttur fæddur 1999

Faðir: Kraflar frá Miðsitju.

Felldur 2007

Brjánn

Brjánn

Rauður/ stjörnóttur fæddur 2001.

Faðir:  Sæli frá Holtsmúla.

Brjánn er í eigu búsins.

Drottning

Drottning

Jörp/ stjörnótt fædd 2002.

Faðir:  Gauti frá Reykjavík.

Drottning er í eigu búsins.

Dynfari

Rauður fæddur 2003.

Faðir: Dynur frá Hvammi.

Dynfari er í eigu búsins.

Ársól

Ársól

Rauð/stjörnótt glófext fædd 2004.

Faðir Klettur fráHvammi.

Kynbótadómur 7,96-7,66=7,78

Eigandi Haukur Hauksson Reykjavík.

Hreyfing

Rauð fædd 2005.

Faðir: Dynur frá Hvammi.

Seld 2014 Sanna Henriksson Svíþjóð.

Hátíð

Jörp fædd 2006.

Faðir: Hrói frá Skeiðháholti.

Kynbótadómur 8,01-7,73=7,84

Þar af fékk hún 9 fyrir háls.

Hátíð er í eigu búsins.

Kynbótahryssur Vorsabæ 2.

    Kolfreyja    Tign    Hviða    Kolbrún    Alda    Hrina    Hrefna    Nös    Snerpa    Molda    Píla    Evíta    Fjöður    Hátíð    Lipurtá    Silfurdís