Kolfreyja IS1986287981 frá Vorsabæ 2

Kolfreyja

Kolfreyja

  Mm. Freyja, Vorsabæ 1
M. Litla Jörp 1, Vorsabæ 1  
  Mf. Glóblesi, Eyvindarhólum
   
  Fm. Glókolla, Kjarnholtum
F. Kolgrímur, Kjarnholtum  
  Ff. Hraunar, Sauðárkróki

Kolfreyja var sýnd á héraðssýningu á Hellu 1992. Byggingareinkunn var slök (7,45) en hæfileikarnir voru alveg í lagi (7,99). Hún hlaut í aðaleinkunn 7,72. Sama ár lenti hún í 2. sæti í firmakeppni Smára og vann skeiðið. Kolfreyja var síðan ræktunarhryssa á búinu og gaf hágeng, reist og hæfileikamikil hross. Kolfreyja er fallin frá.

Kolfreyja og Blosssi

Kolfreyja og Blosssi

Kolfreyja og Kjarnorka

Kolfreyja og Kjarnorka

 

Kynbótadómur: 7,45-7,99=7,72

Afkvæmi Kolfreyju:

Fagri-Blakkur

Fagri-Blakkur

Brúnn fæddur 1993.

Faðir:Vákur frá Brattholti.

Í eigu Jóns Emils Björnssonar.

Fallinn.

Fákur

Fákur

Brúnstjörnóttur fæddur 1994. 

Faðir: Vákur frá Brattholti.

Seldur til Svíþjóðar.

Bjargþóra

Bjargþóra

Brún fædd 1995. 

Faðir: Kraflar frá Miðsitju.

Kynbótadómur: 8,25-8,06=8,15

Fædd Magnúsi T Svarssyni en er nú í Noregi.

Hefur þegar gefið af sér tvö 1. verðlauna afkvæmi.

Frigg

Frigg

Jörp fædd 1996. 

Faðir Hrynjandi frá Hrepphólum

Fór til Danmerkur.

Freyr

Freyr

Rauðtvístjörnóttur glófextur fæddur 1997. 

Faðir: Sproti frá Hæli.

Seldur innanlands.

Frétt

Frétt

Brún fædd 1998. 

Faðir:Kjarkur frá Egilstöðum

Felld 2003

Snerpa

Snerpa

Brún fædd 1999. 

Faðir: Forseti Vorsabæ 2

Kynbótadómur: 8,22-8,30=8,27.

Þar af 9 fyrir fótagerð og skeið.

Snerpa er ræktunarhryssa á búinu.

Hefur gefið af sér eitt 1.verðlauna afkvæmi

Krafla

Krafla

Rauðstjörnótt glófext fædd 2000. 

Faðir Kraflar frá Miðsitju.

Fórst 2006

Píla

Píla

Rauðstjörnótt glófext fædd 2001. 

Faðir Dynur frá Hvammi.

Píla er ræktunarhryssa á búinu.

Aþena

Aþena

Grá fædd 2002. 

Faðir: Töfri frá Selfossi.

Seld Isabelle Vinberg Svíþjóð .

Blossi

Blossi

Rauðblesóttur glófextur fæddur 2003. 

Faðir: Snjall frá Vorsabæ 2

Blossi er í eigu búsins.

Kvik

Brúntvístjörnótt fædd 2004. 

Faðir: Forseti frá Vorsabæ 2.

Seld Julia Cristine Rode Þýskalandi.

NN

NN

Brúnskjótt fædd 2005. 

Faðir: Borði frá Felskoti.

Fórst 2005.

Eining

Jörp fædd 2006. 

Faðir: Forseti frá Vorsabæ 2.

Seld 2015 Julia Frey Þýskalsndi.

Freyr

Jarpur fæddur 2007. 

Faðir: Forseti Vorsabæ 2.

Seldur Elin Vidberg Svíþjóð

Kjarnorka

Kjarnorka

Brún fædd 2008. 

Faðir Kjarni frá Þjóðólfshaga.

Seld Mari Sandberg Svíþjóðar.

Hefur gefið af sér eitt 1.verðlauna afkvæmi

Freyja

Freyja

Rauðstjörnótt fædd 2009. 

Faðir: Forseti Vorsabæ 2.

Seld 2016 Julia Frey Þýskalsndi.

   

Kynbótahryssur Vorsabæ 2.

Tign Hviða Kolbrún Alda Hrina Hrefna Nös Snerpa Molda Píla Evíta Fjöður Hátíð Lipurtá Silfurdís Litla-Jörp