|
Kynbótadómur: 8,01 – 7,75 = 7,85.
Jörp stór og glæsileg hryssa. Hátíð var sýnd árið 2012 og einnig árið 2013. Hún fékk sömu aðaleinkun fyrir byggingu bæði árin. En þar skartar hún mjög góðri tölu 9 fyrir háls / herðar / bóga ( langur / grannur / klipin kverk) Annars lágu einkunir frá 6,5 bak og lend og upp í 8,5 fyrir hófa. Fyrir hæfileika fékk hún 8,5 fyrir tölt ( taktgott / skrefmikið) brokk ( rúmt / örugg / skrefmikið) fegurð í reið ( mikill fótaburður) og hægt tölt og hægt stökk.
Sigurbjörg Bára keppti á henni árið 2012. Hún var í 1. sæti í unglingaflokki á Gæðingamóti Smára með einkunn 8,57 og þá var hún í 5 sæti í unglingaflokki á Stórmóti Geysis með einkunn 8,31.
Eigandi: Björn Jónson.
Video
Afkvæmi.
Jarpur fæddur 2014.
Faðir: Hreyfill frá Vorsabæ 2 Í eigu búsins. |
|
Kynbótahryssur Vorsabæ 2.
Kolfreyja Tign Gletta Hviða Kolbrún Alda Hrina Hrefna Nös Snerpa Molda Píla Evíta Fjöður Litla-Jörp