Birna frá Vorsabae II IS2007287981

????????????????????????????????????

Birna er góð alhliða hryssa af góðum ættum. Hún er fylfull með Hreyfli frá Vorsabæ 2 (Bygging 8,50 hæfileikar 8,56 og aðaleinkunn 8,54 þar af 9,5 fyrir tölt, brokk og vilja og geðslag). Birna er brúnblesótt leistótt léttbyggð og með langann og grannan háls. Birna er geðgóð og hentar hvort sem er meira eða minna vönum. Hún hefur keppt í F2 í unglingaflokki og endaði í 3 sæti og fékk hæst fyrir brokk og stökk 6,5 og fet 7,0.

F: Kostur frá Vorsabæ 2 ( 8,22 í aðaleinkunn sem klárhestur)
FF: Forseti frá Vorsabæ 2 ( 8,58 í aðaleinkunn)
MF: Baldur frá Bakka ( 8,15 í aðaleinkunn og heimsmeistari í fimmgnagi)
Hér er tækifæri til að krækja sér í framtíðar ræktunarhryssu og eða keppnishryssu.
Frekari upplýsingar og myndir bjornjo@vorsabae2.is

???????????????????????????????????? ????????????????????????????????????
IMG_sölu 9205

Hreyfill

Hreyfill