Emma IS2011287982 frá Vorsabæ 2

Móðir: Snerpa frá Vorsabæ 2 (8.27)

Faðir: Stígandi frá Stóra-Hofi (8.47)

FF: Aron frá Strandarhöfði

Emma frá Vorsabæ 2  er frábær alhliðahryssa. Geðslag hennar er jákvætt og hún er með meðal vilja, passar vel fyrir breiðan hóp af knöpum.

Hún er með háar hreyfingar, góð gangskil og skeiðið er vel þjálfað sem gerir öllum auðvelt til að leggja hana.

Emma er tilbúin fyrir keppnir og að sjálfsögðu sem framtíðar-ræktunarhryssa!