Fylkir frá Vorsabæ 2IS2013187981

F: Glóðafeykir frá Halakoti (Landsmót winner in 4-gait) recieved 8,75 in FIZO

M: Kolbrún frá Vorsabæ 2, recieved 9 for tölt and is mother by Hreyfill frá Vorsabæ 2 (one of the highest judged stallions in the world)

Fylkir stóðhestur mjög góður 4 gangs hestur. Fetið er með því besta sem maður sér, brokk og tölt skrefstórt og með miklum fótaburði. Fylkir einstaklega auðveldur í meðförum og hentar breiðum hópi knapa. Tilvalinn í keppni.