Hátíð frá Vorsabæ 2 IS2006287981

Hátíð og Sigurbjörg Bára Björnsdóttir.

Hátíð og Sigurbjörg Bára Björnsdóttir.

 

 MM: Litla Jörp Vorsabæ1

M: Litla Jörp Vorsabæ2

 
 

MF: Þröstur Teigi

 

FM: Brúða Gullberastöðum

F: Hrói Skeiðháholti

 
 

FF: Hrynjandi Hrepphólum

Kynbótadómur: 8,01 – 7,75 = 7,85.

Jörp stór og glæsileg hryssa. Hátíð var sýnd árið 2012 og einnig árið 2013. Hún fékk sömu aðaleinkun fyrir byggingu  bæði árin.   En þar skartar hún mjög góðri tölu 9 fyrir háls / herðar / bóga ( langur / grannur / klipin kverk) Annars lágu einkunir frá 6,5 bak og lend og upp í 8,5 fyrir hófa. Fyrir hæfileika fékk hún 8,5 fyrir tölt ( taktgott / skrefmikið)  brokk  ( rúmt / örugg / skrefmikið)  fegurð í reið ( mikill fótaburður) og hægt tölt og hægt stökk.

Sigurbjörg Bára keppti á henni árið 2012. Hún var í 1. sæti í unglingaflokki á Gæðingamóti Smára með einkunn 8,57 og þá var hún í 5 sæti í unglingaflokki  á Stórmóti Geysis með einkunn 8,31.

Eigandi: Björn Jónson.

Video

Hátíð J 43 12

Hátíð og Jóhann K. Ragnarsson.

Hátíð og Sigurbjörg Bára

Hátíð og Sigurbjörg Bára

Hátíð og Sigurður Óli Kristinsson.

Hátíð og Jóhann K. Ragnarsson.

Hátíð og Jóhann K. Ragnarsson.

Hátíð og Sigurbjörg Bára

Hátíð og Sigurbjörg Bára Björnsdóttir.

   
   

Afkvæmi.

Hugi.

Jarpur fæddur 2014. 

Faðir: Hreyfill frá Vorsabæ 2

Í eigu búsins.

   
   
   
   
   

Kynbótahryssur Vorsabæ 2.

Kolfreyja   Tign    Gletta    Hviða   Kolbrún    Alda   Hrina   Hrefna   Nös    Snerpa   Molda    Píla    Evíta   Fjöður   Litla-Jörp