Elín og Sanne hafa verið að vinna í tveimur tveggja vetra graðhestum sem við eigum. Þeir heita Gullfoss og Vitnir. . . . Meira / More
Elín og Sanne hafa verið að vinna í tveimur tveggja vetra graðhestum sem við eigum. Þeir heita Gullfoss og Vitnir. . . . Meira / More Fyrsta mót Uppsveitardeildarinnar var haldið í gærkvöldi. Keppt var í 4 gangi. Við tilheyrum liðinu Top Reiter. Góð stemming var í höllinni og mikið af góðum hrossum. Sigurbjörg Bára keppti á Blossa og höfnuðu þau í 2 sæti eftir forkeppni. Í úrslitum héldu þau sín sæti með einkunina 6,83. Í fyrsta sæti var Þórarinn . . . Meira / More Fyrsta vetrarmót Smára var haldið um helgina. Kalt var í veðri en keppendur létu það ekki á sig fá . . . Meira / More Hér má sjá skemmtilegt myndband frá dvöl þeirra Matilda og Anja sem voru hjá okkur í verknámi frá Landbúnaðarskólanum Dille Gård í Svíþjóð. Þær komu til okkar síðastliðinn ágúst og voru í 5 vikur og stóðu þær sig með sóma. . . . Meira / More Veðráttan í haust og meirihluta janúarmánaðar hefur verið leiðnleg til tamninga. . . . Meira / More Tamnigar eru nú komnar á fullt. Búið að járna öll hross sem tekin voru inn um áramótin og raka þau undir faxi og kvið. . . . Meira / More Birnir Snær dóttursonur okkar átti afmæli 6 janúar og bauð okkur í veislu. . . . Meira / More
2. maí 2014 Í gær var Firmakeppni Smára haldin á Flúðum í einstakri veðurblíðu. Góð þátttaka var í öllum greinum og góður hestakostur. Sigurbjörg Bára keppti í ungmennaflokki á Fagra-Blakk og lenti í 1.sæti. Fagri-Blakkur er 6 vetra undan Nös og . . . Meira / More |
|
Vorsabær 2, Skeiðum, 801 Selfoss -
Netfang / Email: bjornjo@vorsabae2.is -
Sími / Phone: 486-5522 -
Gsm / Mobile: 861-9634 (Björn) / 866-7420 (Stefanía)
|