Það er búið að koma mikið af gestum í heimsókn til að skoða dýrin á bænum. Flestir koma í kringum sauðburðinn og fá að sjá nýfædd lömb og kiðlinga. Þá erum við einnig með nýfædd folaöd sem þau fá að sjá . . . Meira / More
Það er búið að koma mikið af gestum í heimsókn til að skoða dýrin á bænum. Flestir koma í kringum sauðburðinn og fá að sjá nýfædd lömb og kiðlinga. Þá erum við einnig með nýfædd folaöd sem þau fá að sjá . . . Meira / More Við skruppum til Danmerkur í vikutíma til að vera við brúðkaup Sigga ( hann er bróðir Stefaniu) og Tinnu. Þau búa stutt frá Nyborg á Fjóni. . . . Meira / More Nú eru öll folöldin komin og hér fyrir neðan eru myndir af þeim. . . . Meira / More Gæðingamót Smára. Við létum okkur ekki vanta á Gæðaingamót Smára frekar en fyrri daginn. Ágætis skráning var og góðir hestar. . . . Meira / More Sigurbjörg og Blossi hafa nú lokið sinni keppni á LM. Stóðu þau sig stórkostlega og lentu í 14. sæti með einkunn 8,40. Í forkeppni fengu þau 8,38 og í miliriðli fengu þau 8,39 . . . Meira / More Í gær var Hreyfill sýndur á Landsmótinu og tókst það vel. Hann hélt að vísu ekki alveg einkununum frá því í vor . . . Meira / More Ég náði flottum myndum af Vitni er við slepptum honum út á grös. Hann hentist um á þessu víga brokki og var heldur kátur með að komast á græn grösin. Vitnir er 3ja vetra og verður taminn næsta haust og verður gaman að sjá hvernig hann tekur því. . . . Meira / More Sigurbjörg Bára var beðin um að vera Fjallkona á 17. júní-skemmtuninni sem haldin var í Árnesi í þetta skiptið. . . . Meira / More Sigurbjörg Bára fór með Blossa í úrtöku á Hellu um helgina. Það gekk vel og fengu þau 8,31. Það verða margir sterkir hestar sem eiga eftir að keppa í hennar aldurflokki. Svo nú verður að taka á því og æfa vel fram að Landsmóti. . . . Meira / More Sauðburðurði er lokið og gekk að mestu leiti vel. Ærnar fóru frekar rólega af stað en svo varð breyting á því og demdu þær lömbunum úr sér á aðeins nokkrum dögum. . . . Meira / More Hreyfill var sýndur í kynbótadómi í síðustu viku og tókst það frábærlega. Hann fékk 8,50 fyrir byggingu og 8,56 fyrir hæfileika, samanlagt 8,54. Það gerir hann að einum af hæst dæmdu klárhestum í heiminum . . . Meira / More Nú eru allar geiturnar bornar.. Það voru 3 geitur sem báru og áttu þær 4 kið samtals. Kiðlingarnir eru voða litlir og sætir svona nýfæddir og mikið gæfir. Krakkar eru mikið hrifnir af kiðlingunum og þegar að við fáum hópa í heimsókn þá eru allir krakkar æstir í að fá að halda á þeim. . . . Meira / More Í gær var Firmakeppni Smára haldin á Flúðum í einstakri veðurblíðu. Góð þátttaka var í öllum greinum og góður hestakostur. . . . Meira / More Hreyfill og Siggi Óli mættu í Ingólfshöllina á sýninguna Ræktun 2014. Tókst sýningin vel og undirstrikaði Hreyfill vel dóminn sem hann fékk í fyrra á Selfossi. . . . Meira / More Nú er Uppsveitardeild Geysis lokið og gekk okkar liði all vel. Seinasta kvöldið var tölt og skeið. . . . Meira / More Birnir Snær dvaldi hjá okkur um páskana og var mikið duglegur. Hann hjálpaði okkur að gefa skepnunum og best þótti honum að fara með afa í traktorinn þegar hann var að setja inn rúllur. . . . Meira / More Sigurbjörg Bára hefur verið að æfa sig í að leggja hest til skeiðs og hefur hún góða hryssu til þess, en það er hún Baka frá Bár. . . . Meira / More Nú eru Hreyfing og Skör komnar til nýrra heimkynna en þær fóru með flugi til Svíþjóðar í gær. Leiðinda bið er búin að vera eftir flugi en upphaflega átti að vera flug til Svíþjóðar um miðjan febrúar. Nýir eigendur eru kampa kátir. . . . Meira / More Nú erum við búin að selja stóðhestinn Draum undan Kolbrúnu og Spuna. Hann verður 2 vetra í vor. . . . Meira / More Sigurbjörg er heima sem stendur út af verkfalli framhaldsskólakennara og temur af fullu. Hún er nú ekkert óánægð með það. . . . Meira / More |
|
Vorsabær 2, Skeiðum, 801 Selfoss -
Netfang / Email: bjornjo@vorsabae2.is -
Sími / Phone: 486-5522 -
Gsm / Mobile: 861-9634 (Björn) / 866-7420 (Stefanía)
|